fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Uppljóstrar um samninga sem frægir menn nota fyrir kynlíf – Klásúla um nauðgun sem átti sér óvart stað

433
Föstudaginn 13. september 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguel Galan þjálfari hjá spænska knattspyrnusambandinu segir að frægir knattspyrnumenn út um allan heim láti konur sem þeir vilja sofa hjá skrifa undir samninga áður en leikar hefjast.

Galan birti umrædda samninga sem eru á ensku á samfélagsmiðlum en margt í þeim vekur athygli og sumt hreinlega óhug fólks.

Eitt af því sem er kallað „accidental rape.“.

„Ég fékk þennan samning frá erlendum leikmanni svo ég tel að þetta sé út um allan heim. Ég tel að svona samningur eigi hvergi heima samt,“ segir Galan.

Galan segist vita um alla veganna þrjá leikmenn á Spáni sem noti svona samninga þegar þeir stundi kynlíf með hinu kyninu.

Aðilarnir rita nafn sitt og kallaður er til vottur til að skrifa undir samninginn umdeilda. Þar er hægt að tilgreina hvernig kynlíf fólk ætlar að stunda, hvað má og hvað má ekki.

Það eru svo klásúlur um hitt og þetta sem vekja um stórar spurningar, eitt af því er þegar limur fer óvart eitthvað sem ekki var samið um. Er það undir „accidental rape.“ eða nauðgun sem átti sér óvart stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði