fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Hólmbert skoraði sitt fyrsta deildarmark – Glódís lagði upp

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 18:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson komst á blað fyrir Preussen Munster í kvöld sem mætti Paderborn í Þýskalandi.

Hólmbert hefur farið vel af stað með sínu nýja liði og var að skora annan leikinn í röð.

Leiknum lauk með jafntefli að þessu sinni en Hólmbert og hans menn jöfnuðu metin í 3-3 á 91. mínútu.

Preussen Munster er með tvö stig eftir fimm leiki og hefur því miður enn ekki unnið leik.

Þetta var fyrsta deildarmark Hólmberts en hann komst einnig á blað í bikarnum nýlega.

Glódís Perla Viggósdóttir lagði þá upp fyrir Bayern Munchen sem valtaði yfir RP Leipzig, 6-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku
433Sport
Í gær

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher