fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Áttaði sig ekki á alvarleika málsins í sumar – Söng rasíska söngva eftir sigurleik

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana, leikmaður Chelsea, segir að franskir leikmenn liðsins séu búnir að fyrirgefa Enzo Fernandez fyrir söngva sem hann söng eftir Copa America á árinu.

Fernandez ber oft fyrirliðabandið hjá Chelsea en hann söng rasíska söngva í garð franskra leikmanna eftir sigur á mótinu í júlí.

Mikil reiði var á meðal franskra leikmanna eftir að myndband af atvikinu var birt en Fofana er sjálfur búinn að ræða við Fernandez og vonast til að hann læri af sinni hegðun.

,,Við náðum að leysa úr þessu á mjög góðan hátt. Hann kom til baka, ræddi við félagið og þjálfarann og þeir funduðu saman,“ sagði Fofana.

,,Við útskýrðum fyrir honum hvað hafði verið svo móðgandi því það var mikilvægt fyrir hann að vita það.“

,,Við útskýrðum mál okkar en hann sagðist ekki hafa hugsað með sér að þetta gæti sært einhvern. Hann áttaði sig ekki á að þetta væri svo alvarlegt.“

,,Það besta fyrir alla er að kenna honum og fá hann til að skilja ákveðna hluti, í sumum löndum er tekið illa við svona ummælum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands