fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez miðjumaður Chelsea hefur verið sviptur ökuréttindum í sex mánuði eftir tvö umferðarlagabrot sem hann hefur aldrei svarað fyrir.

Porsche Cayenne bifreið í eigu Enzo var tekinn nálægt Swansea undir lok síðasta árs að keyra alltof hratt.

Skömmu áður hafði bifreiðin verið mynduð að keyra alltof hratt í London.

Lögreglan hefur ítrekað reynt að fá Fernandez til að ræða málin til að fá úr því skorið hvort hann hefði verið að keyra bílinn.

Málið var tekið fyrir hjá dómara í Lundúnum en Enzo mætti ekki til leiks en hann þarf að borga 510 þúsund í sekt.

Enzo ætti að hafa efni á bílstjóra en hann þénar tugi milljóna í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United