fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez miðjumaður Chelsea hefur verið sviptur ökuréttindum í sex mánuði eftir tvö umferðarlagabrot sem hann hefur aldrei svarað fyrir.

Porsche Cayenne bifreið í eigu Enzo var tekinn nálægt Swansea undir lok síðasta árs að keyra alltof hratt.

Skömmu áður hafði bifreiðin verið mynduð að keyra alltof hratt í London.

Lögreglan hefur ítrekað reynt að fá Fernandez til að ræða málin til að fá úr því skorið hvort hann hefði verið að keyra bílinn.

Málið var tekið fyrir hjá dómara í Lundúnum en Enzo mætti ekki til leiks en hann þarf að borga 510 þúsund í sekt.

Enzo ætti að hafa efni á bílstjóra en hann þénar tugi milljóna í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“