fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez miðjumaður Chelsea hefur verið sviptur ökuréttindum í sex mánuði eftir tvö umferðarlagabrot sem hann hefur aldrei svarað fyrir.

Porsche Cayenne bifreið í eigu Enzo var tekinn nálægt Swansea undir lok síðasta árs að keyra alltof hratt.

Skömmu áður hafði bifreiðin verið mynduð að keyra alltof hratt í London.

Lögreglan hefur ítrekað reynt að fá Fernandez til að ræða málin til að fá úr því skorið hvort hann hefði verið að keyra bílinn.

Málið var tekið fyrir hjá dómara í Lundúnum en Enzo mætti ekki til leiks en hann þarf að borga 510 þúsund í sekt.

Enzo ætti að hafa efni á bílstjóra en hann þénar tugi milljóna í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“