fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Mætti of seint til vinnu og útskýrði af hverju – Hafði lent í svipuðum aðstæðum og var nær dauða en lífi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 15:30

Mynd: Skjáskot ITV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright sérfræðingur í enska boltanum og fyrrum framherji Arsenal segist hafa verið nær dauða en lífi þegar hann var á leið til vinnu.

Umræða um þetta skapaðist þegar Wright mætti of seint í tökur á þættinum Overlap hjá Sky Sports.

Roy Keane var með hounm í tökum og var ekki sáttur með að Wright væri of seinn. „Það var rosaleg rigning á hraðbrautinni, við urðum að hægja á okkur. Ég var nær dauða en lífi í svipuðu veðri, ég verð skelkaður þegar það byrjar að rigna,“ sagði Wright.

Keane gaf lítið fyrir þetta og sagði að þeir hefðu ekki verið í neinni hættu en Wright útskýrði hverju hann hafði lent í.

„Við erum að keyra og bílstjórinn steig á bremsuna, við vorum á um 100 kílómetra hraða. Það var blautur vegur og bílinn fór í hring, við fórum að snúast og enduðum á móti umferð. Þetta gerði mjög afar hræddan.“

Wright var þá á leið í tökur á Match of the Day þættinum en hann er nú hættur í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Í gær

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Í gær

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum