fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Lunin að framlengja við Real

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andriy Lunin hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid til ársins 2028.

Þetta fullyrða spænskir miðla en samningur Lunin átti að renna út 2025 eða næsta sumar.

Úkraínumaðurinn er 25 ára gamall en hann hefur spilað með Real undanfarin fjögur ár eftir komu frá Zorya Luhansk.

Lunin fékk tækifærið á síðustu leiktíð og stóð sig vel en Thibaut Courtois var þá að glíma við meiðsli.

Lunin verður varamarkvörður liðsins í vetur en hann hefur enn ekki komið við sögu á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi
433Sport
Í gær

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla
433Sport
Í gær

Solskjær hafnar því að taka við danska landsliðinu – Er í viðræðum við stórlið

Solskjær hafnar því að taka við danska landsliðinu – Er í viðræðum við stórlið