fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Ákærður fyrir rasísk ummæli – Sagði að allir frá Suður-Kóreu væru eins í útliti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo Bentancur miðjumaður Tottenham á yfir höfði sér nokkuð langt bann eftir að enska knattspyrnusambandið ákærði hann.

Bentancur er ákærður fyrir rasísk ummæli um samherja sinn og fyrirliða Tottenham, Son Heung-Min.

Bentancur var í landsleik með Úrúgvæ þegar fréttamaður þar í landi spurði hann hvort hann gæti reddað honum treyju frá Son.

Bentancur svaraði því þannig að hann ætti frekar að fá treyju frá frænda Son. „Þeir eru allir eins,“ sagði Bentancur.

Hann vildi meina að allir frá Suður-Kóreu væru eins í útliti, hann baðst afsökunar skömmu síðar og Son fyrirgaf honum ummælin.

Enska sambandið ætlar hins vegar að dæma Bentancur í bann en óvíst er hversu langt það verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta