fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Samherjar Casemiro á Old Trafford telja sig vita ástæðuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samherjar Casemiro hjá Manchester United telja að léleg spilamennska hans undanfarið sé vegna þess hversu lélegt liðið er. Casemiro hafi komið í United á þeim forsendum að liðið ætti að berjast um titla.

Casemiro er á sínu þriðja tímabili á Old Trafford og eftir frábært fyrsta tímabil hefur hallað undan fæti.

Casemiro var ósáttur með gengi liðsins á síðustu leiktíð. Segir í frétt Manchester Evening News að hann hafi átt erfitt með að sætta sig við slakt gengi liðsins.

Samherjar Casemiro segja að fimmfaldur sigurvegari í Meistaradeild Evrópu hafi ekki mætt til United til að standa í þessu.

Casemiro er með samning til ársins 2026 en hann missir sæti sitt líklega á næstu vikum til Manuel Ugarte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“