fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Fimm tapleikir í röð – Jafnt í Mosfellsbæ

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 22:49

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í kvöld en fimm mörk voru skoruð í þeim viðureignum.

Afturelding gerði jafntefli við Leikni Reykjavík þar sem Omar Sowe tryggði gestunum stig í 1-1 jafntefli.

Afturelding er í sjötta sæti deildarinnar með 21 stig eftir 16 leiki en Leiknismenn er í fallbaráttu og sitja í tíunda sæti.

Keflavík er þá komið í þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á Grindavík sem hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í röð og situr í níunda sæti.

Afturelding 1 – 1 Leiknir R.
1-0 Elmar Kári Enesson Cogic
1-1 Omar Sowe

Keflavík 2 – 1 Grindavík
1-0 Oleksii Kovtun
2-0 Kári Sigfússon
2-1 Kwame Quee

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt