fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Guardiola heimtaði svör frá De Bruyne – ,,Verður að útskýra þetta“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er mættur til leiks á æfingasvæði félagsins eftir sumarfrí.

De Bruyne er belgískur landsliðsmaður og hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður undir Pep Guardiola.

Guardiola er að sjálfsögðu þjálfari City en hann spurði út í nýja hárgreiðslu miðjumannsins á æfingu í gær.

,,Þú verður að útskýra þessa hárgreiðslu,“ sagði Guardiola léttur við De Bruyne á æfingu liðsins.

De Bruyne er búinn að greiða hárið aftur og er með svipaða greiðslu og norski samherji sinn Erling Haaland.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu
433Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“