fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Leikarinn bálreiður yfir verðmiðanum: Vonar að fólk hætti við að koma – ,,Ert að glíma við öðruvísi skrímsli í dag“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir gríðarlega reiðir eftir að hafa heyrt af miðaverði West Ham fyrir heimaleik gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

West Ham er ásakað um það að rukka stuðningsmenn sína alltof háa upphæð fyrir miðaverð á leikinn – allt að 20 þúsund krónur fyrir einn miða.

West Ham hefur fengið mikinn skít eftir að hafa birt miðaverðin á heimasíðu sína og þar á meðal frá leikaranum fræga Ray Winstone.

Winstone hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum og auglýsingum en hann kallar eftir því að stuðningsmenn neiti einfaldlega að mæta á völlinn.

,,Þeir stjórna þessu öllu en svona er heimurinn í dag, hvað getum við gert?“ sagði Winstone við Coinpoker og ræddi þar eigendur félagsins.

,,Kannski er svarið bara að hætta að mæta. Þú ert að glíma við öðruvísi skrímsli í dag og enginn vill hlusta. Samfélagið er ekki til í dag, það er horfið.“

,,Ég held að þeir geri sér enga grein fyrir því í lok dags þá ráða þeir og þetta tengist viðskiptum og peningum. Þetta er það sem Bandaríkin voru byggð á og við erum að nálgast það í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld