fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hefur verið orðaður við Liverpool en annað félag er komið á fullt í viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein blaðamaður hjá The Athletic segir að Newcastle sé byrjað í viðræðum við Crystal Palace um kaup á Marc Guehi.

Varnarmaðurinn knái sem er 24 ára gamall ólst upp hjá Chelsea en hefur spilað vel hjá Palace síðustu ár.

Enski landsliðsmaðurinn sem átti fast sæti í byrjunarliði Englands á Evrópumótinu hefur verið mikið orðaður við Liverpool

Mörg félög hafa áhuga á Guehi í sumar en Newcastle er fyrsta félagið sem fer í formlegar viðræður við Palace.

Newcastle vill styrkja vörn sína í sumar og telur félagið að Guehi henti fullkomlega til þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar