fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Arnar stýrði Val í 42 deildarleikjum – Svona var stigasöfnun hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson var rekinn úr starfi sem þjálfari Vals í gærkvöldi, uppsögnin kom mörgum á óvart en forráðamenn Vals höfðu íhugað það í nokkrar vikur að reka Arnar.

Arnar var á sínu öðru tímabili með Val og stýrði 42 deildarleikjum á þeim tíma.

Meira:
Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu

Stigasöfnun Arnars var ágæt í starfi en Valur var með 1,97 stig að meðaltali í leik undir stjórn Arnars.

Arnari var tilkynnt um uppsögnin beint eftir tap Vals eftir gegn St. Mirren, ljóst er að brottrekstur Arnars átti sér nokkurn undirbúning en á sama tíma og tilkynnt var um uppsögn hans var tilkynnt um ráðningu á Srdjan Tufegdzic (Túfa).

Stigasöfnun Arnars:
28 stig í 15 leikjum (2024)
55 stig í 27 leikjum (2023)

Bikarleikir
Fjórir sigrar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga