fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Arnar stýrði Val í 42 deildarleikjum – Svona var stigasöfnun hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson var rekinn úr starfi sem þjálfari Vals í gærkvöldi, uppsögnin kom mörgum á óvart en forráðamenn Vals höfðu íhugað það í nokkrar vikur að reka Arnar.

Arnar var á sínu öðru tímabili með Val og stýrði 42 deildarleikjum á þeim tíma.

Meira:
Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu

Stigasöfnun Arnars var ágæt í starfi en Valur var með 1,97 stig að meðaltali í leik undir stjórn Arnars.

Arnari var tilkynnt um uppsögnin beint eftir tap Vals eftir gegn St. Mirren, ljóst er að brottrekstur Arnars átti sér nokkurn undirbúning en á sama tíma og tilkynnt var um uppsögn hans var tilkynnt um ráðningu á Srdjan Tufegdzic (Túfa).

Stigasöfnun Arnars:
28 stig í 15 leikjum (2024)
55 stig í 27 leikjum (2023)

Bikarleikir
Fjórir sigrar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra