fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Arnar stýrði Val í 42 deildarleikjum – Svona var stigasöfnun hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson var rekinn úr starfi sem þjálfari Vals í gærkvöldi, uppsögnin kom mörgum á óvart en forráðamenn Vals höfðu íhugað það í nokkrar vikur að reka Arnar.

Arnar var á sínu öðru tímabili með Val og stýrði 42 deildarleikjum á þeim tíma.

Meira:
Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu

Stigasöfnun Arnars var ágæt í starfi en Valur var með 1,97 stig að meðaltali í leik undir stjórn Arnars.

Arnari var tilkynnt um uppsögnin beint eftir tap Vals eftir gegn St. Mirren, ljóst er að brottrekstur Arnars átti sér nokkurn undirbúning en á sama tíma og tilkynnt var um uppsögn hans var tilkynnt um ráðningu á Srdjan Tufegdzic (Túfa).

Stigasöfnun Arnars:
28 stig í 15 leikjum (2024)
55 stig í 27 leikjum (2023)

Bikarleikir
Fjórir sigrar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt