fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Svona voru laun toppanna í KSÍ – Klara þénaði ögn meira en Vanda

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. ágúst 2024 14:00

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir þénaði hátt í 1,4 milljónir króna í starfi formanns KSÍ á síðasta ári. Þetta kemur fram í álagningarskrám Ríkisskattstjóra, sem opnaðar voru í morgun.

Vanda gegndi stöðu formanns þar til í febrúar á þessu ári. Þá tók Þorvaldur Örlygsson við stöðunni, en hann var í starfi hjá Stjörnunni á síðasta ári. Þorvaldur þénaði tæpar 800 þúsund krónur á síðasta ári.

Þorvaldur tók við sem formaður KSÍ snemma á þessu ári. Mynd: DV/KSJ

Klara Bjartmarz, sem hætti sem framkvæmdastjóri KSÍ í byrjun árs, þénaði ögn meira en Vanda í fyrra. Eysteinn Pétur Lárusson tekur við stöðu framkvæmdastjóra í haust en þangað til gegnir Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála, því starfi.

Nafn – Staða – Laun
Vanda Sigurgeirsdóttir – fyrrv. formaður – 1,364,545
Þorvaldur Örlygsson – formaður – 797,818
Klara Bjartmarz – fyrrv. framkvæmdastjóri – 1,374,825
Jörundur Áki Sveinsson – Yfirmaður knattspyrnumála – 1,123,850

Klara Bjartmarz, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ. Mynd: KSÍ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“