fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Skella verðmiða á Ivan Toney – United og Chelsea skoða stöðuna en láta Brentford svitna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 14:00

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford vill fá 60 milljónir punda fyrir Ivan Toney en Independent fjallar um málið og segir Manchester United og Chelsea hafi áhuga.

Toney er 28 ára gamall en hann er samningslaus á næstu leiktíð og vill ekki gera nýjan samning.

Independent segir að bæði United og Chelsea hafi áhuga á Toney en líklega komi ekkert tilboð strax.

Independent segir að bæði félög íhugi að reyna að fá Toney á láni en verði þá að kaupa hann næsta sumar.

Brenetford gæti þurft að gefa eftir undir lok gluggans og sætta sig við lægra verð í stað þess að Toney fari frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið