fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sátu fyrir Conor í Madríd á meðan hann bíður milli steins og sleggju

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher miðjumaður Chelsea situr og bíður í Madríd eftir því hvort hann fari til félagsins eða ekki.

Conor mætti til Madríd um helgina til að klára skipti sín til liðsins en það eru vandræði. Samu Omorodion framherji Atletico Madrid var mættur til London í gær að ganga í raðir Chelsea en nú er allt farið í vaskinn.

Omorodion neitaði að skrifa undir við Chelsea en breytingar á samningi sem hafði verið rætt urðu til þess að hann neitar að fara.

Atletico getur ekki keypt Conor nema að selja og er Atletico nú að reyna að bjóða þeim Joao Felix.

Til að fléttan gangi upp þarf Chelsea hins vegar að borga 50 milljónir punda fyrir Felix og fá 35 milljónir punda fyrir Conor.

Conor situr á meðan í Madríd á milli steins og sleggju og sátu fréttamenn fyrir honum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona