fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ótrúlegar staðreyndir um eyðslu liða á Englandi frá upphafi – Todd Boehly setur ný viðmið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur eytt tæplega 4 milljörðum punda í nýja leikmenn frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð. Félagið hefur þar mikla yfirburði.

Roman Abramovich var aldrei feimin við að rífa upp veskið en Todd Boehly hefur keyrt eyðsluna enn betur í gang.

Manchester City er það félag sem kemst næst Chelsea en frá 2008 hefur City keypt mikið af leikmönnum.

Manchester United og Liverpool koma þar á eftir og Tottenham situr í fimmta sætinu.

Arsenal er svo í sjötta sæti en öll þessi félög hafa eytt yfir 2 milljörðum punda í leikmenn frá 1992.

Athygli vekur að Chelsea undir stjórn Todd Boehly kemst í tíunda sæti listans á rúmum tveimur árum sem er nokkuð afrek.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt