fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Laumaðist til að taka mynd á æfingasvæði United áðan – Hægt að staðfesta þá tvo sem leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að fullyrða að Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui séu orðnir leikmenn Manchester United.

Félagið hefur ekki staðfest komu þeirra en þeir eru byrjaðir að æfa með liðinu.

Maður sem var á æfingasvæði United smellti mynd af æfingasvæðinu í dag þar sem De Ligt og bakvörðurinn voru mættir.

Þeir ættu því að vera leikfærir gegn Fulham á föstudag þegar enska úrvalsdeildin fer af stað.

Manchester United fékk tilboð í leikmennina samþykkt á laugardag og kláruðu þeir læknisskoðun í gær.

Búist er við að þeir skrifi undir samning við United í dag og verði kynntir.

De Ligt og Mazraoui skelltu sér saman út að borða í Manchester í gær og fóru á Sexy Fish sem er afar vinsæll staður þar á bæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það