fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Laumaðist til að taka mynd á æfingasvæði United áðan – Hægt að staðfesta þá tvo sem leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að fullyrða að Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui séu orðnir leikmenn Manchester United.

Félagið hefur ekki staðfest komu þeirra en þeir eru byrjaðir að æfa með liðinu.

Maður sem var á æfingasvæði United smellti mynd af æfingasvæðinu í dag þar sem De Ligt og bakvörðurinn voru mættir.

Þeir ættu því að vera leikfærir gegn Fulham á föstudag þegar enska úrvalsdeildin fer af stað.

Manchester United fékk tilboð í leikmennina samþykkt á laugardag og kláruðu þeir læknisskoðun í gær.

Búist er við að þeir skrifi undir samning við United í dag og verði kynntir.

De Ligt og Mazraoui skelltu sér saman út að borða í Manchester í gær og fóru á Sexy Fish sem er afar vinsæll staður þar á bæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu