fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 18:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Westwood, blaðamaður Goal, er á því máli að Marcus Rashford eigi að byrja tímabilið á varamannabekk Manchester United.

Það er ekki beint vinsæl skoðun en Rashford er af mörgum talinn einn allra mikilvægasti leikmaður United, ef hann er upp á sitt besta.

Englendingurinn var þó alls ekki frábær síðasta vetur og var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir EM í sumar.

,,Þessi fyrrum elskaði akademíu strákur virðist vera fastur í stað og í dag á hann ekki skilið fast sæti í byrjunarliði United,“ skrifar Westwood.

,,Komandi tímabil verður það mikilvægasta á hans ferli. Þessi 26 ára gamli leikmaður hefur skorað 131 mark í 402 leikjum fyrir United en aðeins átta af þessum mörkum voru skoruð í fyrra. Hann sýnir engan stöðugleika og virðist spila án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn.“

,,Sannleikurinn er sá að sterkasta byrjunarlið United í dag er án Rashford. Hann er meira fyrir öðrum frekar en hjálpsamður og það eru betri leikmenn til staðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona