fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Skilja eftir sjö ára hjónaband og fjögur börn – Ítreka með yfirlýsingu að það var ekkert framhjáhald

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata framherji AC Milan og Alice Campello eru skilin eftir sjö ára hjónaband og fjögur börn. Þau staðfesta þetta.

Morata og Campello hafa verið ofurpar í heimi fótboltans en kappinn hefur spilað fyrir Chelsea, Juventus, Real Madrid og Atletico Madrid.

Morata gekk svo í raðir AC Milan á dögunum. „Alvaro og ég höfum tekið ákvörðun um að skilja, þetta er erfiðasta ákvörðunin í lífi okkar,“ segir Campello.

Þau giftu sig fyrir sjö árum en höfðu verið saman í nokkur ár á undan. „Við tökum þessa ákvörðun en til að halda því til haga var enginn þriðji aðili í þessu og enginn óvirðing.“

„Morata hugsaði vel um mig og setti mig í forgang, virti mig og sá um mig. Ég get því ekki leyft neinum fölskum sögum að fara af stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað