fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Harka færist í leikinn – Liverpool þarf að fljúga til Spánar og borga allt í einu ef þeir vilja Zubimendi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 13:26

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Sociedad hefur sett aukna pressu á Martin Zubimendi miðjumann liðsins og látið vita að það þurfi að borga 51 milljón punda klásúluna ef hann ætlar að fara í.

Liverpool vill kaupa Zubimendi og hafði félagið vonast eftir því að geta rætt við Sociedad um kaupverðið.

The Times segir hins vegar frá því að engar viðræður verði, hægt sé að borga klásúluna en annars sé Zubimendi ekki til sölu.

Paul Joyce sem er einn virtasti blaðamaðurinn þegar kemur að málefnum Liverpool segir frá þessu.

Zubimendi ef efstur á óskalista Arne Slot en Liverpool hefur ekki fest kaup á leikmanni eftir að hollenski stjórinn tók við.

Liverpool þyrfti því að fara með Zubimendi á skrifstofu La Liga í Madrid og borga klásúluna í eingreiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“