fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Erfitt fyrir félagið að fá inn leikmenn – ,,Margir sem vilja ekki koma hingað“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 22:30

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Napoli, segir að margir leikmenn vilji ekki koma til félagsins í þessum sumarglugga.

Napoli hefur reynt að styrkja sig á markaðnum í sumar og hefur fengið alls fjóra leikmenn og þar á meðal Leonardo Spinazzola.

Napoli er þó með leikmenn á himinháum launum í sínum bókum eins og Victor Osimhen sem er orðaður við brottför.

Conte segir að Napoli þurfi að glíma við ákveðið launaþak og er erfitt að semja við stærri nöfn þar sem liðið er ekki í Evrópukeppni í vetur.

,,Ég vissi hvernig staðan var áður en ég kom og varðandi markaðinn þá getum við bara borgað ákveðið há laun,“ sagði Conte.

,,Það eru margir leikmenn sem vilja ekki koma hingað því við erum ekki í Evrópukeppni. Ég vil það besta fyrir Napoli og vil styrkja leikmannahópinn því við þurfum á því að halda.“

,,Ég veit ekki hvað gerist í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið