fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Siggi Höskulds býst við að Aron taki strax þátt – ,,Fínt að þetta sé orðið klárt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 18:44

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson er að mæta aftur heim en hann hefur náð samkomulagi við Þór.

Landsliðsfyrirliðinn hefur leikið í atvinnumennsku nánast allan sinn feril og fer líklega aftur út síðar á árinu.

433.is ræddi við Sigurð Heiðar Höskuldsson, þjálfara Þórs, um endurkomu Arons í dag og hafði hann þetta að segja.

,,Það er mikið búið að ræða þetta og margir hafa velt þessu fyrir sér svo það er fínt að þetta sé orðið klárt,“ sagði Sigurður.

,,Það voru stór spurningamerki í kringum margt varðandi þetta hvort hann yrði heill og gæti tekið einhvern þátt þegar hann kæmi.“

,,Ég geri ráð fyrir því að hann taki einhvern þátt en geri ekki ráð fyrir því að hann byrji leik alveg strax. Vonandi tekur hann einhvern þátt í næsta leik.“

Nánar er rætt við Sigurð hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syndis kaupir Ísskóga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spilaði lengi með einum besta framherja heims – Bjóst ekki við að hann myndi ná svona langt

Spilaði lengi með einum besta framherja heims – Bjóst ekki við að hann myndi ná svona langt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Í gær

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum