fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Nágrannar að missa glóruna á stjörnunni – Börnin með partý og hundurinn gelltir sí og æ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nágrannar Phil Foden í Manchester eru komnir með gjörsamlega nóg af látunum sem fylgja honum og hans fólki. Foden er leikmaður Manchester City og enska landsliðsins.

Foden býr í 500 milljón króna húsi rétt fyrir utan Manchester en lögreglan heimsótti heimilið í vikunni.

Ástæðan var gleðskapur sem börnin hjá Foden voru með. Tónlistin var spiluð hátt og fengu nágrannar Foden nóg.

Í enskum blöðum segir að það gerist reglulega að börnin hjá Foden séu með læti langt fram eftir.

Þá segir að Doberman hundur sem Foden á standi út í garði og gelti öllum stundum, er þetta farið að pirra nágranna hans verulega.

Foden á þrjú ung börn með eiginkonu sinni Rebecca en parið eignast sitt þriðja barn á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar