fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Nágrannar að missa glóruna á stjörnunni – Börnin með partý og hundurinn gelltir sí og æ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nágrannar Phil Foden í Manchester eru komnir með gjörsamlega nóg af látunum sem fylgja honum og hans fólki. Foden er leikmaður Manchester City og enska landsliðsins.

Foden býr í 500 milljón króna húsi rétt fyrir utan Manchester en lögreglan heimsótti heimilið í vikunni.

Ástæðan var gleðskapur sem börnin hjá Foden voru með. Tónlistin var spiluð hátt og fengu nágrannar Foden nóg.

Í enskum blöðum segir að það gerist reglulega að börnin hjá Foden séu með læti langt fram eftir.

Þá segir að Doberman hundur sem Foden á standi út í garði og gelti öllum stundum, er þetta farið að pirra nágranna hans verulega.

Foden á þrjú ung börn með eiginkonu sinni Rebecca en parið eignast sitt þriðja barn á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona