fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Nágrannar að missa glóruna á stjörnunni – Börnin með partý og hundurinn gelltir sí og æ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nágrannar Phil Foden í Manchester eru komnir með gjörsamlega nóg af látunum sem fylgja honum og hans fólki. Foden er leikmaður Manchester City og enska landsliðsins.

Foden býr í 500 milljón króna húsi rétt fyrir utan Manchester en lögreglan heimsótti heimilið í vikunni.

Ástæðan var gleðskapur sem börnin hjá Foden voru með. Tónlistin var spiluð hátt og fengu nágrannar Foden nóg.

Í enskum blöðum segir að það gerist reglulega að börnin hjá Foden séu með læti langt fram eftir.

Þá segir að Doberman hundur sem Foden á standi út í garði og gelti öllum stundum, er þetta farið að pirra nágranna hans verulega.

Foden á þrjú ung börn með eiginkonu sinni Rebecca en parið eignast sitt þriðja barn á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu
433Sport
Í gær

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“