fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að Chelsea sé búið að taka tilboði frá ensku liði í Lukaku – Hann er ekki spenntur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu hefur Chelsea samþykkt tilboð frá Aston Villa í framherjann öfluga, Romelu Lukaku.

Lukaku er ekki í plönum Chelsea en Napoli á Ítalíu vill fá hann.

Þrátt fyrir að búið sé að taka tilboði Aston Villa er Lukaku ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fara þangað.

Samkvæmt fréttum ætlar hann að bíða eftir tilboði Napoli en Aston Villa er á leið í Meistaradeildina.

Chelsea er sagt ýta á Lukaku að fara í viðræður við Aston Villa en óvíst er hvort Belginn hafi einhvern áhuga á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara