fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Staðfesta komu Stefáns til félagsins

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 14:26

Stefán Teitur Þórðarson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Stefan Teitur Þórðarson er genginn í raðir Preston frá Silkeborg. Enska félagið staðfestir þetta.

Preston, sem hafnaði í tíunda sæti ensku B-deildarinnar á síðustu leiktíð, greiðir Silkeborg um 700-800 þúsund pund fyrir miðjumanninn. Hann átti hálft ár eftir af samningi sínum í Danmörku.

Stefán hefu verið á mála hjá Silkeborg síðan 2020 og átti frábært síðasta tímabil þar sem hann skoraði 11 mörk. Varð hann einnig danskur meistari með liði sínu.

„Ég er svo glaður. Ég er stoltur af sjálfum mér fyrir að vera að fara í svona stórt félag. Þetta er draumur að rætast. Championship-deildin er deild sem ég hef haft augastað á og það eru forréttindi að fá að spila fyrir lið eins og Preston,“ sagði Stefán eftir undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag