fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að þjálfari Frakka skelli stórstjörnunni á bekkinn fyrir stórleik kvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 08:50

Didier Deschamps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland og Spánn mætast í undanúrslitum EM í kvöld og ætlar Didier Deschamps, þjálfari fyrrnefnda liðsins, að taka stóra ákvörðun í liðsvali.

Þetta er fullyrt í franska fjölmiðlinum L’Equipe en þar kemur fram að Antoine Griezmann verði skellt á bekkinn.

Griezmann / Getty

Deschamps hefur sýnt hinum 33 ára gamla Griezmann traustið á mótinu en ætlar sér nú í varnarsinnaðra upplegg. Það þýðir að sóknarmaðurinn fer á bekkinn.

Frakkar hafa ekki enn skorað úr opnum leik, fyrir utan sjálfsmörk, á mótinu á meðan Spánn hefur verið hvað skemmtilegasta liðið.

Sigurvegari kvöldsins mætir Englandi eða Hollandi í úrslitaleik mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun