fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Skórnir frægu fá nýtt heiti eftir að síðasta leikinn hans – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas hefur tekið stóra ákvörðun en íþróttaframleiðandinn birti ansi athyglisvert myndband á samskiptamiðla í gær.

Adidas hefur ákveðið að skórnir ’11pro’ hafa fengið nýtt nafn og heita nú ‘TKpro’ í höfuðið á Toni Kroos, miðjumanni Þýskalands.

Um er að ræða takkaskó sem Toni Kroos hefur notað í dágóðan tíma en hann hefur nú lagt skóna á hilluna og hefur spilað sinn síðasta leik.

Adidas hefur lengi verið styrktaraðili Kroos sem lék mest með Real Madrid sem og þýska landsliðinu en einnig stórliði Bayern Munchen.

Kroos spilaði með þýska landsliðinu á EM í heimalandinu en liðið er úr leik eftir tap gegn Spánverjum fyrir helgi.

,,Takk, Toni,“ skrifar Adidas á Twitter síðu sína og staðfestir að þessir ágætu skór séu nú að fá nýtt heiti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah