fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Skórnir frægu fá nýtt heiti eftir að síðasta leikinn hans – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas hefur tekið stóra ákvörðun en íþróttaframleiðandinn birti ansi athyglisvert myndband á samskiptamiðla í gær.

Adidas hefur ákveðið að skórnir ’11pro’ hafa fengið nýtt nafn og heita nú ‘TKpro’ í höfuðið á Toni Kroos, miðjumanni Þýskalands.

Um er að ræða takkaskó sem Toni Kroos hefur notað í dágóðan tíma en hann hefur nú lagt skóna á hilluna og hefur spilað sinn síðasta leik.

Adidas hefur lengi verið styrktaraðili Kroos sem lék mest með Real Madrid sem og þýska landsliðinu en einnig stórliði Bayern Munchen.

Kroos spilaði með þýska landsliðinu á EM í heimalandinu en liðið er úr leik eftir tap gegn Spánverjum fyrir helgi.

,,Takk, Toni,“ skrifar Adidas á Twitter síðu sína og staðfestir að þessir ágætu skór séu nú að fá nýtt heiti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baldur til nýliðanna

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Í gær

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Í gær

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum