fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Lengjudeildin: Níu leikmenn Grindavíkur jöfnuðu

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 20:12

Grindvíkingar fagna. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 2 – 2 Grindavík
0-1 Kwame Quee
1-1 Rafael Victor
2-1 Rafael Victor
2-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson

Grindavík náði flottu jafntefli í Lengjudeildinni í kvöld er liðið spilaði við Þór.

Leiknum lauk 2-2 en Grindavík endaði leikinn með níu menn á vellinum en staðan var þá 2-1 fyrir Þór.

Rafael Victor gerði bæði mörk Þórsara og annað rauða spjald gestanna kom er sex mínútur voru eftir.

Dagur Ingi Hammer Gunnarsson náði þó að jafna metin fyrir Grindavík sem fær óvænt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“
433Sport
Í gær

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“