fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Níu leikmenn Grindavíkur jöfnuðu

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 20:12

Grindvíkingar fagna. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 2 – 2 Grindavík
0-1 Kwame Quee
1-1 Rafael Victor
2-1 Rafael Victor
2-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson

Grindavík náði flottu jafntefli í Lengjudeildinni í kvöld er liðið spilaði við Þór.

Leiknum lauk 2-2 en Grindavík endaði leikinn með níu menn á vellinum en staðan var þá 2-1 fyrir Þór.

Rafael Victor gerði bæði mörk Þórsara og annað rauða spjald gestanna kom er sex mínútur voru eftir.

Dagur Ingi Hammer Gunnarsson náði þó að jafna metin fyrir Grindavík sem fær óvænt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun