fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Lengjudeildin: Níu leikmenn Grindavíkur jöfnuðu

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 20:12

Grindvíkingar fagna. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 2 – 2 Grindavík
0-1 Kwame Quee
1-1 Rafael Victor
2-1 Rafael Victor
2-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson

Grindavík náði flottu jafntefli í Lengjudeildinni í kvöld er liðið spilaði við Þór.

Leiknum lauk 2-2 en Grindavík endaði leikinn með níu menn á vellinum en staðan var þá 2-1 fyrir Þór.

Rafael Victor gerði bæði mörk Þórsara og annað rauða spjald gestanna kom er sex mínútur voru eftir.

Dagur Ingi Hammer Gunnarsson náði þó að jafna metin fyrir Grindavík sem fær óvænt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir