fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Greenwood æfir einn með fyrrum liðsfélaga sem var látinn fara

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood heldur sér í standi í sumarfríinu en hann æfir ekki með öðrum leikmönnum Manchester United.

Allar líkur eru á að Greenwood sé á förum frá United í sumar en hann lék með Getafe á láni á síðustu leiktíð.

Greenwood sást á æfingu í Manchester í gær en æfði þar einn ásamt fyrrum liðsfélaga sínum Shola Shoretire.

Shoretire er 20 ára gamall og þekkjast þeir vel en samningur hans við United rann út á dögunum og er hann án félags.

Undirbúningstímabil United fer að hefjast en fyrsti æfingaleikurinn er gegn Rangers þann 20. júlí næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn