fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Greenwood æfir einn með fyrrum liðsfélaga sem var látinn fara

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood heldur sér í standi í sumarfríinu en hann æfir ekki með öðrum leikmönnum Manchester United.

Allar líkur eru á að Greenwood sé á förum frá United í sumar en hann lék með Getafe á láni á síðustu leiktíð.

Greenwood sást á æfingu í Manchester í gær en æfði þar einn ásamt fyrrum liðsfélaga sínum Shola Shoretire.

Shoretire er 20 ára gamall og þekkjast þeir vel en samningur hans við United rann út á dögunum og er hann án félags.

Undirbúningstímabil United fer að hefjast en fyrsti æfingaleikurinn er gegn Rangers þann 20. júlí næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni