fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn United hafa verulegar áhyggjur eftir að þetta myndband af Yoro birtist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United óttast það versta eftir að myndband af Leny Yoro náðist í Bandaríkjunum.

Yoro meiddist í æfingaleik gegn Arsenal á laugardag en franski varnarmaðurinn var keyptur til félagsins á dögunum.

Yoro er núna í spelku og á hækjum og því virðast meiðslin vera alvarleg.

Yoro kostaði United 50 milljónir punda en félagið fékk þennan 18 ára varnarmann frá Lille í Frakklandi.

Hér að neðan er myndband af Yoro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum