fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Birti óvænt mynd af sér í annarri landsliðstreyju – Allt annað vakti þó mesta athygli á þessari mynd

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid, birti mynd af sér í enskri landsliðstreyju í sumarfríinu sem er merkt Jude Bellingham.

Margir stuðningsmenn spænska félagsins voru ánægðir með stuðninginn sem Vinicius sýndi liðsfélaga sínum sem spilaði með enska landsliðinu á EM í sumar.

Það vakti hins vegar ekki mesta athygli en það var hæðamunur Vinicius og körfuboltamannsins Kristaps Porzingis sem leikur með Bolton Celtics í NBA körfuboltanum.

Porzingis er engin smá smíði en hann er 218 sentímetrar á hæð og því mun, mun hærri en Brasilíumaðurinn.

Margir höfðu gaman að þessari mynd sem má sjá hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vinicius Jr. ⚡️🇧🇷 (@vinijr)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“