fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Listi yfir þá launahæstu á Englandi opinberaður – Manchester áberandi og athyglisverð nöfn koma við sögu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 08:30

Það er svolítið síðan Romelu Lukaku spilaði fyrir Chelsea. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Capology er á fullu þessa daganna við að taka saman laun í helstu deildum heims. Nú er komið að ensku úrvalsdeildinni.

Það kemur kannski fáum á óvart að Manchester City er áberandi á listanum yfir þá tíu launahæstu. Leikmenn þeirra, verma tvö efstu sætin og á félagið fjóra í heild.

Getty Images

Nokkur athyglisverð nöfn eru á listanum, til að mynda Romelu Lukaky. Framherjinn er enn í eigu Chelsea en hefur verið lánaður út undanfarin ár.

Þá kemur einhverjum á óvart að samkvæmt Capology er Kai Havertz launahæsti leikmaður Arsenal, en hann er eini leikmaður Skyttanna á listanum.

Launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
1. Kevin de Bruyne – Manchester City – 20,8 milljónir punda
2. Erling Braut Haaland – Manchester City – 19,5 milljónir punda
3-4. Mohamed Salah – Liverpool – 18,2 milljónir punda
3-4. Casemiro – Manchester United – 18,2 milljónir punda
5-6. Raheem Sterling – Chelsea – 16,9 milljónir punda
5-6. Romelu Lukaku – Chelsea 16,9 milljónir punda
7-9. Jack Grealish – Manchester City – 15,6 milljónir punda
7-9. Bernardo Silva – Manchester City – 15,6 milljónir punda
7-9. Marcus Rashford – Manchester United – 15,6 milljónir punda
10. Kai Havertz – Arsenal – 14,56 milljónir punda

Meira
Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar