fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – Áhorfendur trúðu ekki eigin augum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó augu heimsbyggðarinnar séu vanalega ekki á fótboltanum í Venesúela hefur atvik í leik þar í gærkvöldi vakið heimsathygli.

Puerta Cabello tók þá á móti Portuguesa og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Það er hins vegar atvik á 86. mínútu þessa leiks sem er á allra vörum.

Þar kom Darlon Rodriguez, framherji heimamanna, boltanum í netið en var réttilega dæmdur rangstæður. VAR skoðaði hins vegar atvikið og var dregin lína, venju samkvæmt þegar rangstöðudómar eru skoðaðir í VAR.

Línan sem var dregin var hins vegar svakalega skökk og hefði dómarinn stuðst við hana hefði það gert Rodriguez réttstæðan. Svo fór hins vegar ekki, en ekki er vitað hvort línan hafi verið úr myndbandsdómgæslunni sjálfri eða aðeins útsendingunni.

Dómurinn stóð hins vegar og ekkert mark skorað.

Hér að neðan má sjá þetta magnaða atviki úr útsendingunni í Venesúela.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við