fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – Áhorfendur trúðu ekki eigin augum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó augu heimsbyggðarinnar séu vanalega ekki á fótboltanum í Venesúela hefur atvik í leik þar í gærkvöldi vakið heimsathygli.

Puerta Cabello tók þá á móti Portuguesa og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Það er hins vegar atvik á 86. mínútu þessa leiks sem er á allra vörum.

Þar kom Darlon Rodriguez, framherji heimamanna, boltanum í netið en var réttilega dæmdur rangstæður. VAR skoðaði hins vegar atvikið og var dregin lína, venju samkvæmt þegar rangstöðudómar eru skoðaðir í VAR.

Línan sem var dregin var hins vegar svakalega skökk og hefði dómarinn stuðst við hana hefði það gert Rodriguez réttstæðan. Svo fór hins vegar ekki, en ekki er vitað hvort línan hafi verið úr myndbandsdómgæslunni sjálfri eða aðeins útsendingunni.

Dómurinn stóð hins vegar og ekkert mark skorað.

Hér að neðan má sjá þetta magnaða atviki úr útsendingunni í Venesúela.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu