fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Sex mörk er Breiðablik vann KR í Kópavogi – Þægilegt hjá Stjörnunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 21:07

Benjamin Stokke Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram mjög skemmtilegur leikur á Kópavogsvelli í kvöld er Breiðablik fékk lið KR í heimsókn.

Blikar mættu sterkir til leiks og komust í 3-0 en Benjamin Stokke skoraði tvennu fyrir heimaliðið.

KR lagaði stöðuna í 3-1 undir lok fyrri hálfleiks en Luke Rae komst þá á blað fyrir þá svarthvítu.

Eftir seinna mark Stokke skoraði Rae annað mark KR sem dugði ekki til og fagna Blikar 4-2 sigri.

Á sama tíma áttust við Stjarnan og Fylkir þar sem Garðbæingar unnu 2-0 heimasigur.

Breiðablik 4 – 2 KR
1-0 Kristinn Steindórsson(’22)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson(’37)
3-0 Benjamin Stokke(’42)
3-1 Luke Rae(’43)
4-1 Benjamin Stokke(’47)
4-2 Luke Rae(’70)

Stjarnan 2 – 0 Fylkir
1-0 Emil Atlason(’80)
2-0 Helgi Fróði Ingason(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna