fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Sex mörk er Breiðablik vann KR í Kópavogi – Þægilegt hjá Stjörnunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 21:07

Benjamin Stokke Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram mjög skemmtilegur leikur á Kópavogsvelli í kvöld er Breiðablik fékk lið KR í heimsókn.

Blikar mættu sterkir til leiks og komust í 3-0 en Benjamin Stokke skoraði tvennu fyrir heimaliðið.

KR lagaði stöðuna í 3-1 undir lok fyrri hálfleiks en Luke Rae komst þá á blað fyrir þá svarthvítu.

Eftir seinna mark Stokke skoraði Rae annað mark KR sem dugði ekki til og fagna Blikar 4-2 sigri.

Á sama tíma áttust við Stjarnan og Fylkir þar sem Garðbæingar unnu 2-0 heimasigur.

Breiðablik 4 – 2 KR
1-0 Kristinn Steindórsson(’22)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson(’37)
3-0 Benjamin Stokke(’42)
3-1 Luke Rae(’43)
4-1 Benjamin Stokke(’47)
4-2 Luke Rae(’70)

Stjarnan 2 – 0 Fylkir
1-0 Emil Atlason(’80)
2-0 Helgi Fróði Ingason(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona