fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Tjáir sig eftir umdeilda ákvörðun á EM: Var dómurinn rangur? – ,,Hann hefði allavega átt að kíkja“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos viðurkennir að hann sé reiður út í enska dómarann Anthony Taylor eftir leik þýska landsliðsins á EM.

Heimamenn í Þýskalandi duttu úr leik í 8-liða úrslitum gegn Spánverjum sem fóru alla leið og unnu mótið.

Þýskaland vildi hins vegar fá vítaspyrnu í leiknum eftir að boltinn fór í hönd Marc Cucurella, leikmanns Spánar, innan vítateigs.

Taylor ákvað að treysta VAR og kíkti ekki í skjáinn til að dæma sjálfur um hvort rétt ákvörðun hafi verið tekin.

,,Ég hef sleppt því að tjá mig hingað til, ég verð að viðurkenna að ég sá þetta ekki á meðan leiknum stóð,“ sagði Kroos.

,,Ég var ekki í stöðu til að sjá að þetta væri nokkuð augljós hendi eða ekki svo þú ert ekki reiður út í dómarann á því augnabliki.“

,,Ég varð reiður þegar ég sá atvikið eftir leikinn. Hann hefði allavega átt að kíkja í skjáinn. Ég held að vesenið sé það að hann hafi vitað að hann þyrfti að dæma vítaspyrnu ef hann færi í skjáinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning