fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 08:30

Manuel Ugarte. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur náð munnlegu samkomulagi við úrúgvæska miðjumanninn Manuel Ugarte.

Ugarte gekk í raðir Paris Saint-Germian í fyrra en gæti nú strax verið á förum. Viðræður franska félagsins við United standa nú yfir en leikmaðurinn sjálfur vill ólmur fara á Old Trafford.

Ugarte á að baki 22 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ. Hann spilar yfirleitt aftarlega á miðjunni.

Talið er að United selji miðjumann til að koma Ugarte fyrir. Yrði það annað hvort Scott McTominay eða Casemiro.

Það er nóg að gera á skrifstofu United sem hefur þegar fengið Joshua Zirkzee og Leny Yoro til félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Í gær

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United