fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fundaði með Barcelona – Einnig orðaður við stórlið á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður hins eftirsótta Nico Williams fundaði með Deco, yfirmanni íþróttamála hjá Barcelona, í vikunni samkvæmt því sem kemur fram í spænskum miðlum.

Williams, sem er á mála hjá Athletic Bilbao, hefur verið orðaður við Barcelona undanfarið, sem og ensk stórlið á borð við Arsenal og Chelsea.

Kantmaðurinn knái fór á kostum með spænska landsliðinu sem vann EM í Þýskalandi á dögunum og fylgdi hann þar með eftir góðu tímabili í La Liga.

Barcelona virðist líklegsati áfangastaður Williams ef hann fer frá Athletic. Yrði hann þá sameinaður Lamine Yamal, en þeir hafa myndað eitrað tvíeyki með spænska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Í gær

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina