fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir á því máli að Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United og Frakklands, sé alveg búinn að missa vitið.

Evra var nýlega dæmdur í skilorðsbundið fangelsi en hann er dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskyldu sína í um tvö ár.

Frakkinn er heimsfrægur og gerði garðinn frægan sem fótboltamaður en er í dag 43 ára gamall og hefur starfað í sjónvarpi.

Evra birti stórfurðulegt myndband á Instagram síðu sína í vikunni en þar má sjá tvær górillur njóta ásta í dýragarði.

Það er ástæða fyrir færslu Evra en hann er þar að bauna á franska fjölmiðla sem hafa gert fátt annað en að fjalla um hans einkalíf.

,,Þar sem frönsku miðlarnir eru svo áhugasamir um mitt einkalíf þegar svo margir sorglegir hlutir eru að eiga sér stað í heiminum, leyfið sirkusnum að byrja!“ skrifaði Evra.

Orð er í raun óþörf en þetta stórfurðulega myndband má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Patrice Evra (@patrice.evra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona