fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Mbappe stoltur og hefur engar áhyggjur af númerinu – ,,Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur útskýrt af hverju hann mun ekki klæðast treyju númer tíu á næstu leiktíð.

Mbappe er þekktur fyrir það klæðast tíunni í franska landsliðinu en klæddist sjöunni hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Mbappe hafði engan áhuga á að taka tíuna af Luka Modric, goðsögn Real, sem nálgast fertugt.

Framherjinn ber mikla virðingu fyrir Modric og sættir sig við það að klæðast níunni á komandi tímabili.

,,Við erum með Modric í liðinu, ég er stoltur af því að fá að sitja hliðina á honum í búningsklefanum,“ sagði Mbappe.

,,Við erum nían og tían, það skiptir ekki öllu máli. Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar. Ég sé markið, ég gæti notað hvaða númer sem er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu