fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er loks að losna frá Manchester United – Kaupverðið ótrúlega lágt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek er loks að losna frá Manchester United. Hann er á leið til Girona á Spáni.

Hollenski miðjumaðurinn gekk í raðir United 2020 frá Ajax en það er óhætt að segja að ekkert hafi gengið upp hjá honum á Old Trafford.

Undanfarin ár hefur Van de Beek tvisvar verið lánaður, fyrst til Everton og svo til Frankfurt nú á síðustu leiktíð. Nú yfirgefur hann United endanlega.

Girona greiðir aðeins 500 þúsund evrur fyrir Van de Beek en verðið getur hækkað duglega. Raunhæf ákvæði í samkomulagi milli Girona og United hækkar upphæðina í 4-5 milljónir evra en í heild gæti upphæðin endað í um 15 milljónum evra.

Van de Beek mun skrifa undir fjögurra ára samning við Girona, sem átti stórkostlegt tímabil og hafnaði í þriðja sæti La Liga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona