fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Er loks að losna frá Manchester United – Kaupverðið ótrúlega lágt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek er loks að losna frá Manchester United. Hann er á leið til Girona á Spáni.

Hollenski miðjumaðurinn gekk í raðir United 2020 frá Ajax en það er óhætt að segja að ekkert hafi gengið upp hjá honum á Old Trafford.

Undanfarin ár hefur Van de Beek tvisvar verið lánaður, fyrst til Everton og svo til Frankfurt nú á síðustu leiktíð. Nú yfirgefur hann United endanlega.

Girona greiðir aðeins 500 þúsund evrur fyrir Van de Beek en verðið getur hækkað duglega. Raunhæf ákvæði í samkomulagi milli Girona og United hækkar upphæðina í 4-5 milljónir evra en í heild gæti upphæðin endað í um 15 milljónum evra.

Van de Beek mun skrifa undir fjögurra ára samning við Girona, sem átti stórkostlegt tímabil og hafnaði í þriðja sæti La Liga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fabregas vorkennir Alonso

Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið