fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Cazorla staðfestir viðræður við Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 17:30

Cazorla með Arsenal á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santi Cazorla hefur staðfest það að hann hafi rætt við Mikel Arteta um að snúa aftur til Arsenal í sumar.

Þetta eru fregnir sem koma mörgum á óvart en Cazorla er 39 ára gamall og leikur með Real Oviedo í dag.

Cazorla er enn að spila og stefnir á að koma liðinu í efstu deild í umspilsleik gegn Eibar í næstu viku en sigurliðið fer í úrslitaleikinn sjálfan.

Hvort Cazorla leggi skóna á hilluna eftir það er óljóst en hann gæti mögulega tekið að sér þjálfarastarf í London.

,,Ég er með sérstaka tengingu við Arsenal. Ég var þar í sex frábær ár og ég veit að fólkið þar elskar mig,“ sagði Cazorla.

,,Auðvitað var ég heppinn að fá að deila búningsklefa með Mikel Arteta og hann er þjálfari liðsins í dag.“

,,Við höfum rætt endurkomuna en núna er ég að einbeita mér að því að hjálpa Oviedo og njóta þess að spila fótbolta.“

,,Eftir það þá getum við skoðað framtíðina. Arsenal er það félag sem hefur alltaf opnað dyrnar fyrir endurkomu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“