fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Búinn að hafna bæði Barcelona og PSG – Ætlar að framlengja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 22:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn öflugi Khvicha Kvaratskhelia hefur ákveðið að skrifa undir nýjan samning við Napoli.

Kvaratskhelia var á óskalista stórliða í Evrópu en nefna má bæði Barcelona og Paris Saint-Germain.

Georgíumaðurinn hafnaði hins vegar þeim liðum að sögn Gazzetta dello Sport og ætlar að vera áfram á Ítalíu.

Kvaratskhelia mun hækka verulega í launum en hann mun þéna allt að fimm milljónir evra fyrir hvert tímabil.

Napoli gerði mikið til að halda Kvaratskhelia en liðið vildi ekki missa bæði hann og framherjann Victor Osimhen sem er líklega á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni