fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Búinn að hafna bæði Barcelona og PSG – Ætlar að framlengja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 22:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn öflugi Khvicha Kvaratskhelia hefur ákveðið að skrifa undir nýjan samning við Napoli.

Kvaratskhelia var á óskalista stórliða í Evrópu en nefna má bæði Barcelona og Paris Saint-Germain.

Georgíumaðurinn hafnaði hins vegar þeim liðum að sögn Gazzetta dello Sport og ætlar að vera áfram á Ítalíu.

Kvaratskhelia mun hækka verulega í launum en hann mun þéna allt að fimm milljónir evra fyrir hvert tímabil.

Napoli gerði mikið til að halda Kvaratskhelia en liðið vildi ekki missa bæði hann og framherjann Victor Osimhen sem er líklega á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea