fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Englandi – Bjarki Steinn byrjar óvænt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 17:40

Bjarki Steinn byrjar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Englandi á Wembley eftir rúman klukkutíma og er byrjunarliðið komið í hús.

Enska liðið er í lokaundirbúningi sínum fyrir EM í Þýskalandi sem hefst eftir viku, en þetta er síðasti leikur liðsins fyrir mótið.

Strákarnir okkar voru hársbreidd frá því að fara á EM en vonast til að stríða risanum í dag.

Age Hareide landsliðsþjálfari gerir þrjár breytingar frá tapinu gegn Úkraínu í úrslitaleik umspilsins um sæti á EM.

Kolbeinn Birgir Finnsson, Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Neville Anderson koma inn fyrir þá Guðmund Þórarinsson, Albert Guðmundsson og Guðlaug Victor Pálsson.

Mesta athygli vekur að Bjarki, sem er leikmaður Venezia, komi inn í liðið.

Byrjunarlið Íslands
Hákon Rafn Valdimarsson

Bjarki Steinn Bjarkason
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Kolbeinn Birgir Finnsson

Mikael Neville Anderson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Hákon Arnar Haraldsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi