fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Þýskalands hefur engan tíma fyrir Bellingham – ,,Ég er ekki hrifinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 13:00

Bellingham fjölskyldan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Niclas Fullkrug er ekki mesti aðdáandi miðjumannsins Jude Bellingham sem flestir kannast við.

Bellingham er leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins sem spilar nú á EM í Þýskalandi.

Fullkrug var fyrir helgi spurður út í Bellingham en sá fyrrnefndi er landsliðsmaður Þýskalands á mótinu.

Blaðamaður spurði Fullkrug hversu hrifinn hann væri af Bellingham sem er af mörgum talinn besti miðjumaður heims.

,,Ég er ekki hrifinn,“ sagði Fullkrug á nokkuð bjagaðri ensku og hafa ummælin komið á óvart.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni