fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Leikmaður Þýskalands hefur engan tíma fyrir Bellingham – ,,Ég er ekki hrifinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 13:00

Bellingham fjölskyldan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Niclas Fullkrug er ekki mesti aðdáandi miðjumannsins Jude Bellingham sem flestir kannast við.

Bellingham er leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins sem spilar nú á EM í Þýskalandi.

Fullkrug var fyrir helgi spurður út í Bellingham en sá fyrrnefndi er landsliðsmaður Þýskalands á mótinu.

Blaðamaður spurði Fullkrug hversu hrifinn hann væri af Bellingham sem er af mörgum talinn besti miðjumaður heims.

,,Ég er ekki hrifinn,“ sagði Fullkrug á nokkuð bjagaðri ensku og hafa ummælin komið á óvart.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands