fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Breyttu um gras tveimur dögum fyrir leik: Var hundfúll eftir sigurleik – ,,Ekki ásættanlegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, var alls ekki ánægður er hann ræddi við blaðamenn í gær.

Scaloni ræddi landsleik Argentínu og Kanada á Copa America en leikið var á Mercedes Benz vellinum í Atlanta.

Argentína vann leikinn 2-0 en Scaloli vill meina að grasið á vellinum hafi verið fyrir neðan allar hellur sem og væntingar.

,,Með fullri virðingu, ég þakka Guði fyrir það að við höfum unnið þennan leik því annars væri þetta ódýr afsökun,“ sagði Scaloni.

,,Við vissum það í sjö mánuði að við þyrftum að spila hérna en þeir breyttu um gras fyrir tveimur dögum. Fyrir áhorfendur þá var það ekki sniðugt, afsakið.“

,,Leikvangurinn er stórkostlegur og grasið ætti að vera það sama en það var ekki ásættanlegt fyrir svona leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Everton að fá danskan landsliðsmann

Everton að fá danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir komu varnarmanns

Barcelona staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins einn leikmaður sem kemur til greina hjá Trent – ,,Heilinn minn ræður ekki við það“

Aðeins einn leikmaður sem kemur til greina hjá Trent – ,,Heilinn minn ræður ekki við það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trippier sagður á förum – Áhugi frá Sádí

Trippier sagður á förum – Áhugi frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frá Sheffield til Kanaríeyja

Frá Sheffield til Kanaríeyja
433Sport
Í gær

De Gea fengið nokkur tilboð en útilokar eitt þeirra alfarið

De Gea fengið nokkur tilboð en útilokar eitt þeirra alfarið
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður