fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Spánverjar löbbuðu inn í útsláttarkeppnina með sannfærandi sigri á Ítölum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 20:55

Nico Williams í stuði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjar eru komnir áfram í 16 liða úrslit Evrópumótsins eftir góðan og sanngjarnan sigur Spánar á Ítalíu.

Spánn vann aðeins 1-0 sigur en sigurinn hefði getað orðið miklu stærri en raun bar vitni.

Eina markið kom á 55 mínútu þegar Riccardo Calafiori varnarmaður Bologna varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net.

Nico Williams æddi þá upp vinstri kantinn og kom boltanum fyrir þar sem Riccardo Calafiori smellti boltanum í eigið net.

Spánverjar hefðu getað bætt við fleiri mörkum en létu 1-0 sigur duga og þar með farmiða í 16 liða úrslit.

Ítalía er með þrjú stig í riðlinum, Króatar eitt og Albanía eitt stig en Ítalía og Króatía mætast í síðustu umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi