fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Níu handteknir á Spáni – Sagðir tengjast íslamska ríkinu og ætluðu að drepa knattspyrnustjörnur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 18:30

Toni Kroos. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu aðilar hafa verið handteknir á Spáni og eru sagðir tengjast íslamska ríkinu. Ætlunin þeirra á að hafa verið að drepa leikmenn Real Madrid.

Segir í fréttum á Spáni að sérsveitin hafi handtekið níu aðila sem tengjast íslamska ríkinu.

Hafi þeir verið með plön um það að fremja hryðjuverk á heimaleik Real Madrid þar sem stefnt var að því að myrða leikmenn félagsins.

Þá átti að reyna að myrða stuðningsmenn Real Madrid en sagt er að mennirnir hafi ætlað að nota stórar sprengjur í þetta.

Mennirnir eru allir í haldi lögreglu og verður málið til rannsóknar á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það