fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Fylkir vann góðan sigur á Vesta – KA komið í botnsætið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 19:56

Rúnar Páll og hans menn lönduðu fyrsta sigrinum. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 3 -2 Vestri:
0-1 Elmar Atli Garðarsson
1-1 Matthias Præst Nielsen
2-1 Þóroddur Víkingsson
3-1 Ómar Björn Stefánsson
3-2 Jeppe Gertsen

Fylkir vann nauðsynlegan sigur á Vestra í Bestu deild karla í kvöld en leikið var við frábærar aðstæður í Árbæ.

Elmar Atli Garðarsson kom Vestra yfir í leiknum áður en Matthias Præst jafnaði leikinn, staðan 1-1 í hálfleik.

Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu svo fyrir Fylki í síðari hálfleik og komu liðinu í 3-1 áður en Jeppe Gertsen lagaði stöðuna fyrir gestina. Lokastaðan 3-2.

Fylkir fer með sigrinum af botni deildarinnar og er með sjö stig en KA er með fimm stig á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim