fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fylkir vann góðan sigur á Vesta – KA komið í botnsætið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 19:56

Rúnar Páll og hans menn lönduðu fyrsta sigrinum. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 3 -2 Vestri:
0-1 Elmar Atli Garðarsson
1-1 Matthias Præst Nielsen
2-1 Þóroddur Víkingsson
3-1 Ómar Björn Stefánsson
3-2 Jeppe Gertsen

Fylkir vann nauðsynlegan sigur á Vestra í Bestu deild karla í kvöld en leikið var við frábærar aðstæður í Árbæ.

Elmar Atli Garðarsson kom Vestra yfir í leiknum áður en Matthias Præst jafnaði leikinn, staðan 1-1 í hálfleik.

Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu svo fyrir Fylki í síðari hálfleik og komu liðinu í 3-1 áður en Jeppe Gertsen lagaði stöðuna fyrir gestina. Lokastaðan 3-2.

Fylkir fer með sigrinum af botni deildarinnar og er með sjö stig en KA er með fimm stig á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah