fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvaldseildin hefur gefið út dagskránna fyrir næstu leiktíð og er fyrsta umferðin áhugaverð.

Veislan hefst á Old Trafford föstudaginn 16. ágúst þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Fulham.

Þá er stórleikur í fyrstu umferðinni milli Chelsea og Manchester City, en hann fer fram á sunnudeginum þessa sömu helgi.

Erkifjendaslagur United og Liverpool er þá 31. ágúst og mætast Tottenham og Arsenal eftir fyrsta landsleikjahlé.

Hér að neðan má sjá dagskrá fyrstu umferðar og enn neðar er dagsráin í heild.

Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli